Landeyðing og sandrok
- Bryndís Hafliðadóttir
- Aug 18, 2020
- 1 min read
Bændur á Keldum hlóðu grjótgarða á nítjándu og tuttugustu öld til að verja tún sín fyrir sandroki (Sjá hið merka rit Friðriks G. Olgeirssonar, Sáðmenn sandanna. Saga landgræðslu á Íslandi 1907–2007).



Comments